Wednesday, 7 May 2014

kjóll
 Ég fann svo ótrúlega fallega munstrað bómullarefni í útsöludeildinni í Virku. Ég stóðst ekki mátið og saumaði mér þennan kjól. Sniðið kemur úr nokkrum áttum, bolurinn úr einum kjól, ermarnar úr öðrum og pilsið þeim þriðja. Ég er mjög sátt með útkomuna!
Mæli með útsöludeildinni í virku fyrir ykkur sem nennið að sauma, það kom mér á óvart hvað þetta efni virkaði í kjól (miðað við að vera bútasaumsefni).4 comments: