Monday, 16 June 2014

H A T T U R

Þegar ég var í Hamborg um daginn keypti ég mér þennan fína hatt úr American Apparel. Ég stóðst ekki freistinguna því mér fannst hann svo flottur. Ég var búin að leita lengi og í mörgum búðum, meðal annars búin að láta Mögnu kíkja í nánast allar búðir í Stokkhólmi. Svo loksins fann ég þennann eina sanna í Hamborgarferðinni með Stellu minni.
Þessi verður mikið notaður!

Batti, ekki í neitt sérstaklega miklu myndatökustuði..
No comments:

Post a Comment