Monday, 8 September 2014

Tíðarandi

Í skólanum var ég að vinna verkefni í sambandi við tímabilið 1965 til 1976. Hér eru nokkrar tísku og hönnunartengdar myndir sem ég fann til innblásturs og notaði í sambandi við það.

Emilio Pucci

Rudi Gernreich

Mary Quant og mínípilsin

Fjöldaframleiðsla

Paco Rabanne

Paco Rabanne vann mikið með óhefðbundin efni í klæðnanðinum sínum, eins og t.d. plast og málm.

Unisex tíska

Unisex tíska, „er þetta stelpa eða er þetta strákur?“ var mjög vinsælt

Yves Saint Laurent blómstraði á þessum tíma

Yves Saint Laurent Mondrian kjóllinn frægi

Twiggy var mjög vinsæl

Sonny & Cher

Konur urðu sjálfstæðari, fóru að standa við hliðiná á mönnunum en ekki í fanginu á þeim. 

Audrey Hephburn

Andre Courreges

Allir voru með ást á heilanum - LOVE

Brigitte Bardot í myndum sínum hafði mikil áhrif á hegðun ungra stúlkna. 

Þegar pilsin styttust þurftu konur að skipta úr sokkaböndum yfir í sokkabuxur

Vivienne Westwood og Malcom Maclaren

Vivienne og Malcom opnuðu saman búðina SEX

Kenzo í miðjunni, ásamt félögum sínum


Heimsókn á Caraby street í London var eins konar „Ride of passage“ fyrir alla þá sem voru „eitthvað“ í hönnun eða tísku. 


No comments:

Post a Comment