Tuesday, 15 April 2014

INNBLÁSTUR M.I.A.

M.I.A. eða Mathangi Arulpragasam kölluð Maya. Ég dáist af þessari konu ó hvað hún er svöl. Fötin hennar og þá séstaklega skartgiripirnir og aukahlutirnir sem hún klæðist veita mér mikinn innblástur. Hún er alger drottning og svo gerir hún líka mjög töff tónlist!


Ég er alveg sjúklega ástfanginum af þessum kjól hérna á neðstu tveimur myndunum. Kjólinn saumaði Alexander Wang fyrir Maya en það var aðeins gert eitt eintak og var hann svo seinna seldur á uppboði. Væri ekkert á móti því að eig´ann í fataskápnum. 2 comments: