Sunday, 27 July 2014

svefnherbergi


Soldið mikið svona stemmari eftir góða helgi í útilegu. Alltaf svo gott að komast heim í rúmið sitt. 


photos: Pinterest


Friday, 25 July 2014

Thursday, 24 July 2014

einfalt pastasalat


Hentum í þetta eftir vinnu. Pasta, spínat, mozzarella, parma skinka og kirsuberjatómatar. Namm Namm. Borðist eintómt eða með pestói. NammNamm


Thursday, 17 July 2014

Oreó makkarónurÉg bakaði þessar guðdómlegu makkarónur á þriðjudaginn. Eftir vinnu hef ég oft mikla þörf fyrir eitthvað sætt og þennan daginn var ég að kreiva oreó. Ég er að followa þennan rosa fancy bakara á instagram sem er alltaf að setja eitthvað girnilegt þannig ég kíkti á bloggið hennar.

Uppskriftin er hér:
og kremið hér:
Instagrammið hér:


 Makkarónurnar sjálfar voru mjög basic en kremið var æði.


Ég mæli klárlega með þessum!

Sunday, 13 July 2014

Afmæli í Aðalvík

Elsku afi okkar var sjötugur um daginn og amma, dæturnar, mágar, barnabörn og tengdabarnabörn fögnuðum því með góðri samveru í Aðalvík á Hornströndum. Hér kemur frekar löng myndasyrpa frá þessari yndislegu ferð.


Rollur á vegiBeðið eftir bátnum
Tónleikar í kirkjunniGöngugarpar