Thursday, 17 July 2014

Oreó makkarónurÉg bakaði þessar guðdómlegu makkarónur á þriðjudaginn. Eftir vinnu hef ég oft mikla þörf fyrir eitthvað sætt og þennan daginn var ég að kreiva oreó. Ég er að followa þennan rosa fancy bakara á instagram sem er alltaf að setja eitthvað girnilegt þannig ég kíkti á bloggið hennar.

Uppskriftin er hér:
og kremið hér:
Instagrammið hér:


 Makkarónurnar sjálfar voru mjög basic en kremið var æði.


Ég mæli klárlega með þessum!

No comments:

Post a Comment