Sunday, 13 July 2014

Afmæli í Aðalvík

Elsku afi okkar var sjötugur um daginn og amma, dæturnar, mágar, barnabörn og tengdabarnabörn fögnuðum því með góðri samveru í Aðalvík á Hornströndum. Hér kemur frekar löng myndasyrpa frá þessari yndislegu ferð.


Rollur á vegiBeðið eftir bátnum
Tónleikar í kirkjunniGöngugarpar


No comments:

Post a Comment