Wednesday, 2 July 2014

ferðalag


Við erum komar aftur í internet og rafmagn og annann munað. Eftir hreint út sagt yndislega dvöl í Aðalvík. Myndirnar eru á leiðinni í tölvuna og það eru satt að segja smá viðbrigði að koma aftur í tölvu. Munum ná aftur upp tempói bráðlega :)


No comments:

Post a Comment