Sunday, 23 March 2014

Við systurnar höfum ákveðið að byrja að blogga saman. Um allt sem okkur þykir skemmtilegt og ekkert sem að okkur þykir leiðinlegt. Við höfum gaman af fötum, mat, kisum, tísku, ljósmyndum, föndri, hönnun, sætindum og ýmsu fleira.


Kærar kveðjur, 
Katla og Magna

2 comments:

  1. Hlakka til að fylgjast með ykkur hér líka Mörtudætur :)

    ReplyDelete
  2. Þið eruð nú meiri dúllurnar, og nafnið á blogginu finnst mér snilld :)

    ReplyDelete