Wednesday, 26 March 2014

Heimaföndur


Hér klippti ég út fallegar myndir, liti eða áferðir úr tímaritum og hengdi upp með kennaratyggjói. 


Fánarnir eru líka gerðir úr litríkum pappír eða tímaritum og límdir á band, svo notaði ég þetta fína appelsínugula límband til þess að hengja fánana á vegginn. 

No comments:

Post a Comment