Sunday, 1 June 2014

chandelier

Sia er svo ótrúlega flott söngkona og lagahöfundur. Hún hefur meðal annars samið lög fyrir Rihönnu, Britney og Christina Aguilera.
Ég er svo hrifin af nýjasta laginu hennar, og myndbandinu, vá! Maddie, dansarinn í vídjóinu er bara 11 ára gömul og gerir þetta svo fáránlega vel!
Tattooin hennar Sia og eftirlíking af þeim á hendinni á Maddie. 
No comments:

Post a Comment