Wednesday, 11 June 2014

Helgarferð til Hamborgar


Ég og Stella vinkona mín fórum í helgarferð til Hamborgar á síðustu helgi. Það var ótrúlega hlýtt og fallegt veður allan tímann sem var æðislegt. Við versluðum slatta og ég sýni ykkur kannski nánar það sem ég keypti í öðru bloggi. Hér eru nokkrar myndir frá ferðinni :)
(þið verðið að afsaka iphone gæðin á sumum myndunum)

Útsýnið af hótelinu


Ótrúlega sætt franskt kaffihús

Á sunnudeginum voru allar búðir lokaðar og við fórum á hjólabát

1 comment: