Wednesday, 18 June 2014

skisssur


Ég komst að því að ég á ógrynni af skissubókum (ókei hef nú kannski vitað það í soldinn tíma) og þarf að fara að fara almennilega í gegnum þær. Ég ætla að reyna að skissa 1 til tvær myndir eða skissur á dag og klára allar þessar fínu bækur, ef þið eruð heppin (eða óheppin) birti ég mögulega eitthvað af þeim hér. Hér er allavega ein lítil pennateikning af lyftu&lúpínu selfieinu.

bless í bili


1 comment: