Monday, 19 May 2014

cherry blossom

Ég var að koma til Stokkhólms í dag þar sem þessi fallegu blómstrandi tré blasa við öðru hvoru. Þessi eru í garðinum hjá okkur, ó hvað þau eru falleg!

No comments:

Post a Comment