Wednesday, 28 May 2014

CHANEL CRUISE 2015

"I don´t know if it´s got anything to do with the real Dubai but it´s the Dubai of my childhood fantasy - it´s Marisa Berenson on a magic carpet" 


sagði Tilda Swinton um línuna. Mér finnst það algerlega eiga við. 
Innblásturinn í línuna var semsagt fenginn frá Dubai. Afsakið myndaflóðið, það er bara svo ofboðslega mikið af fallegum smáatriðum.
Ég er viss um að þú rúllaðir hratt í gegnum þessar myndir, farðu efst og smelltu á myndina og skoðaðu betur, þetta eru ekki bara stelpur á sýningarpalli. Það er svo ótrúlega mikið af fallegum smáatriðum að skoða.

Myndirnar eru fengnar héðan.


No comments:

Post a Comment