Monday, 5 May 2014

Fimm dagsins


Ég keypti mér þennan fína Zöru leddara fyrir sumarið um daginn. Leyst svo vel á hann því hann er í síðari kantinum og með hæfilega stórum vösum.Þar sem ég er með handabök á við sandpappír er ég mikið fyrir góða handáburði. Crabtree & Eveln handáburðirnir eru ótrúlega góðir og svo mikið af gerðum! Þessi er í uppáhaldi því hann er með svo mildri og góðri lykt.Elsku litli Chuck Bass USBinn minn. Keypti hann í Hagkaup bæði því hann var svo sætur og svo er hann líka 8GB, sem er nóg pláss til að raða inná hann Gossip Girl þáttum eða öðru nytsamlegu.Urbanears! Keypti þau í Washington á ótrúlega góðu verði í Urban Outfitters. Yndælustu heyrnatól sem ég hef átt, svo mjúk og þæginleg og einangrar öll önnur hljóð. Svo er líka svona takki til að stoppa tónlistina eða svara í símann.

Karamellu frappó frá Te og Kaffi er búið að vera í uppáhaldi í svolítin tíma og ég fæ oft svona sætukaffidrykkjakreiv


1 comment: