Friday, 16 May 2014

Mariacarla Boscono @ Dazed & Confused

Myndir úr myndaþætti Dazed & Confused af ítalska módelinu Mariacarla Bosconco. Viðtalið við hana og fleiri myndir má sjá hér, ég mæli með að lesa viðtalið.
Mér langaði fyrst og fremst að sýna ykkur myndaþáttinn. Hún er algjör töffari og myndirnar og stílíseringin finnst mér ótrúlega flott! Stílíseringin er eftir Panos Yiapanis og myndirnar tók Willy Vanderperre. 

No comments:

Post a Comment