Tuesday, 29 April 2014

Audrey Hepburn // Breakfast At Tiffany´s

Mér finnst hún Audrey mín alveg eiga skilið sér færslu, bara um sig! Ég held nefnilega svolítið upp á myndirnar hennar, jæja ekki svolítið, heldur svolítið mikið.
Hér koma skjáskot úr nokkrum af uppáhalds myndunum mínum með henni:

Breakfast at Tiffany´s:

Úff ég gat ekki sett inn bara nokkrar myndir úr Breakfast at Tiffany´s, því miður. Er svo hrifin af þessari mynd. Ef þú hefur ekki séð hana þá mæli ég með henni, hún er mjög falleg og ljúf. 
Hinar myndirnar hennar verða bara að fá sér færslu líka. 

No comments:

Post a Comment