Sunday, 27 April 2014

Olaf kaka


Ég bakaði þessa fínu köku á föstudaginn fyrir vinkonu mína sem átti afmæli. Þar sem við erum miklir Olaf unnendur. Fyrir þá sem ekki vita er Olaf persóna úr myndinni Frozen .Ég fór á Pinterest og fékk þar margar góðar hugmyndir. Ég gerði skapalón og klippti það út og lagði það ofan á skúffukökuna og skar eftir því.
Kremið er vanillusmjörkrem og svo eru tennurnar og augun sykurpúðar.

Olaf 

No comments:

Post a Comment