Monday, 21 April 2014

Blair Waldorf

Blair Waldorf úr Gossip girl þáttunum er ein af mínum helstu tískufyrirmyndum. Hún er alltaf í svo fallegum kápum eða vönduðum kjólum með blúndum eða fínum perlum eins og Audrey Hepburn, fyrirmynd Blair. 

Örugglega fallegasti brúðarkjóll sem ég hef séð!

Svo fallegt hár!
Hér fyrir neðan eru myndir af Audrey Hepburn


No comments:

Post a Comment