Tuesday, 1 April 2014

SÆTINDI: PEKANPÆ


Ég bakaði þetta ljúffenga pæ um helgina og það vakti mikla lukku. Mæli með að þið prufið :)

Í botninn fer:
300 gr hveiti
150 gr púðursykur
150 gr mjúkt smjör
200 gr pekanhnetur

Karamellan:
175 gr smjör
80 gr púðursykur

Aðferð:
Hitið ofninn í 180°C
Hnoðið deigið saman og setjið í botninn á eldföstu móti.
Dreifið síðan pekan hnetunum yfir deigið og inn í ofn í ca. 20 mínútur.
Svo sýðuru smjörið og púðursykurinn saman þangað til sykurinn er bráðnaður, og hellið því ofan á pekanhneturnar.

Njótið!


No comments:

Post a Comment