Thursday, 24 April 2014

sumardagurinn

Svona í tilefni að því að það sé nú sumardagurinn fyrsti í dag. Því miður er það ekki svona blómlegt hérna á íslandinu, en maður má nú láta sig dreyma. Þó svo að veðrið sé svona grátt. 
myndir frá tumblr.com // photos: tumblr.com

No comments:

Post a Comment