Sunday, 6 April 2014

avókadó uppskriftir

Datt fyrir tilviljun inná þennan fína link með gómsætum avókadóuppskriftum. Við systur skelltum í númer 1 en áttum ekki geitaost en notuðum kotasælu í staðin. Það var mjög ljúffengt. Ótrúlega margar aðferðir sem hægt er að nota við að borða avókadó. Mæli með að skoða listann.
No comments:

Post a Comment