Monday, 21 April 2014

páskasnilld


Páskarnir voru nú meiri snilldin! Við systur fórum vestur á Ísafjörð með fjölskyldunni. Hittum fjölskydu og vini og vandamenn og fullt af góðu og fallegu og skemmtilegu fólki. Borðuðum mikið af mjög góðum mat og sætindum og spiluðum nokkur spil. Svo var aðeins kíkt á Aldrei fór ég suður og nokkur páskaegg voru étin.
Þetta voru nú bara ljómandi fínir páskar. 

No comments:

Post a Comment