Tuesday, 1 April 2014

eftirlætis

Úr fataskápnum


Ég keypti mér þennan fallega kjól í Indiska í vikunni og ég elska munstrið og sniðið er mjög þæginlegt.
Ég sé fram á að nota hann mikið í sumar við leðurjakkan eða létta kápu.No comments:

Post a Comment