Friday, 25 April 2014

smúþí


Finnst ótrúlega gott að byrja daginn á að sötra upp einn svona. Ekki misskilja mig, það er alls ekki nóg, ég þarf líka að háma í mig ristað brauð eða eitthvað annað til þess að verða södd, finnst þetta bara svo súper gott á bragðið! 
Í þennann fór (svona ef að einhver hafði brennandi áhuga á því): Hálfur banani, frosið mango, frosin jarðaber, frosin brómber, pecan hnetur, chia fræ, túrmerik, engifer og Cawston Press epla og engifersafi. Svo kramdi ég þetta allt saman með töfrasprota og saug svo upp með röri á no time!
Gleðilegan föstudag! 

No comments:

Post a Comment